Sjúkrafóður fyrir hunda með þvagsteina/kristalla (Low Purine)
Lágt púrín Sérvalin prótein með lágu púrínhlutfalli hjálpa til við að draga úr myndun úrat þvagsteina.
Próteinminna Lægri próteinmagn hjálpar til við að takmarka myndun cystín þvagsteina.
Húðstuðningur Stuðlar að styrkingu ytri varna húðarinnar með langkeðja fitusýrunum EPA og DHA.
Ráðlögð notkun Fyrir hunda með leishmaniosis sem eru undir meðferð, m.a. með xantín oxídas. Fyrirbyggjandi gegn endurteknum þvagfæravandamálum vegna úrat, xantín og cystín.
Næringargildi Prótein: 18,0%, Fita: 15,0%, Trefjar: 2,2%, Alls af súlfúr amínósýrum: 0,89%, Natríum: 0,3%, Kalíum: 0,9%, Klóríð: 0,55%, Súlfur: 0,3%. Þvagsýrandi efni: Kalsíum-karbónat: 1,77%, Kalíum-sítrat: 0,2%.
Aukaleiðbeiningar Ráðlagt er að fylgjast reglulega með þvagi, þar á meðal pH-gildi, meðan fóðrið er notað til að tryggja að pH verði ekki of hátt, þar sem það getur verið einstaklingsbundið.
Lengd notkunar Gefið Urinary U/C (Low Purine) í allt að 6 mánuði til að minnka myndun úrat þvagsteina, allt að 1 ár til að minnka myndun cystín steina, og lengur í þeim tilfellum þar sem krónísk vandamál eða óafturkræf efnaskiptavandamál eru til staðar. Slíkar ákvarðanir skulu teknar í samráði við dýralækni.
