Þjónustan sem við bjóðum upp á:
Þjónustuverð
Heimsókn dýralæknis
19.500 ISK
Staðalverð sem innifelur heimsókn, grunnrannsókn og ráðgjöf.
Árlegar bólusetningar og ormahreinsun
Frá 24.500 ISK
Innifalið í verði er heilsufarsskoðun, bólusetning og ormahreinsun.
Endanlegt verð fer eftir þyngd gæludýrsins.
Hvolpa Pakki
Frá 30.000 ISK
Innifalið í verðinu er heilsufarsskoðun, bólusetning, ormahreinsun og örmerking með skráningu.
Endanlegt verð fer eftir þyngd hvolpsins.
Kettlinga Pakki
Frá 30.000 ISK
Innifalið í verðinu er heilsufarsskoðun, bólusetning, ormahreinsun og örmerking með skráningu.
Seinni/þriðja bólusetning
15.000 ISK
Mánaðarleg ofnæmissprauta
Verð fer eftir þyngd hundsins:
3-10.0 kg 25.200 ISK
10.1 – 20 kg. 28.200 ISK
20.1 – 30 kg 34.400 ISK
30.1 – 40 kg. 36.400 ISK
40.1 – 55 kg 46.600 ISK
Mánaðarleg gigtarsprauta
Köttur: 2.5 - 7 kg 19,800 ISK
Hundur: <5 kg 21.300 ISK
5.1– 10 kg 23.300 ISK
10.1 – 20 kg 25.300 ISK
20.1– 30 kg 27.300 ISK
30.1 – 40 kg 29.600 ISK
Svæfing heima
52.000 - 55.000 kr.
Brennsla er rukkuð sérstaklega og gjaldið er mismunandi eftir því hvaða valkostur er valinn.